Fyrirtækið

Um okkur

Fagsmíði ehf. var stofnað árið 1995 af Gunnari Erni Rúnarssyni, húsasmíðameistara og Ástu Samúelsdóttur skrifstofustjóra fyrirtækisins.

Skrifstofa og verkstæði Fagsmíði eru í sama húsnæði að Kársnesbraut 98, 200 Kópavogi. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar með því hringja eða senda tölvupóst.

Kársnesbraut 98
200 Kópavogur
Kt. 670395-2869
s. 540-3900
fagsmidi@fagsmidi.is

Faglærðir smiðir

Allir þeir iðnaðarmenn sem starfa hjá Fagsmíði eru faglærðir smiðir og húsasmíðameistarar. Við erum fyrirtæki sem býður upp á mjög góða þjónustu og því er mikilvægt að okkar starfsmenn séu reynslumiklir fagmenn. 

Fagsmíði er aðili að Meistarafélagi iðnaðarmanna Hafnarfirði og Samtökum iðnaðarins.

Gæðastjórnunarkerfi byggingarstjóra og iðnmeistara

Í byrjun árs 2015 tóku gildi lög sem kveða á um það að verktakafyrirtæki verða að vera með gæðastjórnunarkerfi staðfest af Mannvirkjastofnun. Sé gæðastjórnunarkerfi ekki til staðar þá hafa starfsmenn félagsins ekki réttindi til að skrifa upp á verk né bjóða í verkefni á vegum opinberra aðila. Fagsmíði ehf er með gæðastjórnunarkerfi staðfest af Mannvirkjastofnun.

 

30 ára reynsla

Gunnar Örn Rúnarsson, húsasmíðameistari og eigandi Fagsmíði, býr yfir 30 ára starfsreynslu í faginu. Hjá Fagsmíði starfa einungis faglærðir smiðir og húsasmíðameistarar. Fagmennskan er alltaf í fyrirrúmi.

Almenn smíðavinna

Fagsmíði hefur í gegnum tíðina tekið að sér verkefni á öllum sviðum greinarinnar. Í seinni tíð hefur fyrirtækið þó einbeitt sér að uppsteypu nýrra mannvirka, bæði atvinnu- og íbúðarhúsnæði. Samhliða því þjónustar Fagsmíði húsfélög, fyrirtæki og einstaklinga.

Vel tækjum búið

Tækjakosturinn er góður: Byggingarkranar, steypumót, gröfur, vörubílar, kranabílar, turnlyftur, skæralyftur, spjótlyftur, vinnupallar ásamt verkstæði o.fl. Fagsmíði getur því boðið góða þjónustu og er allt til taks þegar á þarf að halda.

Gunnar Örn Rúnarsson

Framkvæmdastjóri / Húsasmíðameistari
gunnar@fagsmidi.is

Sími: 893-0561

Ásta Samúelsdóttir

Skrifstofustjóri
asta@fagsmidi.is

s. 864-8003

Vignir Hreinsson

Verkstjóri / Húsasmíðameistari
vignir@fagsmidi.is

s. 698-6620

Anton Örn Gunnarsson

Verkstjóri / Húsasmíðameistari


s. 869-3033